15 vor Tagen
22
0
Verið velkomin á opnun sýningarinnar Átthagamálverkið laugardaginn 22. júní kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum. Sýning á átthagamálverkum í Vestursal Kjarvalsstaða er rannsóknarverkefni um afkima listasögunnar. Við ferðumst hringinn í kringum landið í gegnum sögu sem spannar rúma öld. Listamenn, ýmist lærðir eða sjálfmenntaðir, hafa mundað pensilinn og skapað verk í persónulegu samtali við staði og minningar. Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson. // Welcome to the opening of the exhibition Paintings from Home on Saturday, 22 June at 15h00 at Kjarvalsstaðir. The exhibition is a research project into the periphery of art history. We travel around Iceland through a history that spans over a century. Artists, either educated or self-taught, have grabbed the paintbrush and created works in a personal conversation with places and memories. Curator is Markús Þór Andrésson. Málverk/Painting: Jóhannes Sigfinnsson (1896-1980), Grímsstaðabærinn við Mývatn (í eigu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga). #listasafnreykjavikur #reykjavikartmuseum @reykjavikurborg #reykjavik @visitreykjavik #visitreykjavik @borgin.okkar #borginokkar @menningarkort #menningarkort #myndlist #icelandicart #icelandicartist