Borgin okkar

@borgin.okkar

Posts
215
Follower
1,316
Following
65
Nokkur augnablik frá Júní mánuði í miðbænum okkar ☀️ Það er búið að vera mikið líf! Hlaupaklúbbur, Garðaprjón, 17. júní, danshristingur og tónleikar - svo eitthvað sé nefnt👌 Getum ekki beðið eftir öllu því sem er á dagskrá í júlí! Þið getið fylgst með hvað er framundan í viburðardagatalinu á www.borginokkar.is
19 0
9 vor Stunden
Sundballettinn Eilífðin setur upp hetturnar á ný. 🌼2. júlí þriðjudagur kl. 18: Vesturbæjarlaug 🌸11. júlí fimmtudagur kl. 18: Sundhöll 🌼16. júlí þriðjudagur kl. 18: Vesturbæjarlaug 🌸25. júlí fimmtudagur kl. 18: Sundhöll 🌼30. júlí þriðjudagur kl. 18: Vesturbæjarlaug
21 0
2 vor Tagen
Upphitun fyrir Lunga í kvöld, 28.06.24 @a_milli_space , frá 17:00 ☀️ Verður fullt af spennandi list og tónlist! Öll velkomin💙
6 0
5 vor Tagen
Mikið líf og fjör í bænum á næstu dögum☀️ Tónleikar, list, dans, jóga og allskonar fleira! Öll velkomin💙
5 0
6 vor Tagen
🇮🇸Takk fyrir æðislegan 17.júní! 🇮🇸 Sannkölluð þjóðhátíðarstemmning í miðbænum🍭🍭
13 0
16 vor Tagen
Gleðilegan 17.Júní! Sjáumst í hljómskólagarðinum 🇮🇸🇮🇸
6 0
16 vor Tagen
🇮🇸 17. júní hátíðahöldin árið 1944 mörkuðu tímamót í sögu Íslands þegar íslenska lýðveldið var stofnað á Þingvöllum. Með stofnun lýðveldis hér á landi lauk sambandi Íslands og Danmerkur sem staðið hafði yfir í aldir og var því stjórnarfari sem við þekkjum í dag komið á. Hátíðahöldin fóru fram á Þingvöllum þann 17. júní 1944 við hátíðlega athöfn. Þann 18. júní fóru svo fram lýðveldishátíðahöld í Reykjavík. Bæjarstarfsmenn í höfðu unnið hörðum höndum við að fegra götur og torg, leggja túnþökur á Arnarhóli og Austurvelli og gangstéttir voru lagfærðar, Reykjavík var komin í sparifötin. Prúðbúið fólk mætti á Austurvöll og við Stjórnarráðið til að fagna lýðveldinu. Þessar skemmtilegu myndir frá @reykjavikmuseumofphotography sýna glögglega stemninguna sem ríkti fyrir 80 árum. Þann 17. júní í ár verður 80 ára afmælis lýðveldisins fagnað og boðið upp á veglega skemmtidagskrá fyrir öll. Nánar á 17juni.is. Gleðilega hátíð! 🎈🇮🇸
10 0
19 vor Tagen
🇮🇸 Gleðilegan 17.júní! 🇮🇸 Systkinin í Celebs eru gríðarlega spennt fyrir þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga! Þau stíga á svið í hljómskólagarðinum kl:15:00 Sjáumst 17.júní!🎉 ..og aldrei hætta að rokka!
5 0
19 vor Tagen
📌Dans- og leikfimihópur eldri borgara frá 🇩🇰Vestur Jótlandi verður með sýningu í dag klukkan 14.00 á Ingólfstorgi. Hópurinn hefur ferðast vítt og breitt um heiminn síðastliðin 25 ár og sýnt listir sínar. Ef þú átt leið um, staldraðu við, þetta verður skemmtilegt. 🎶🪇
6 0
1 vor einem Monat
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Menningarnæturpotti Landsbankans vegna Menningarnætur. Hægt er að sækja um styrki úr Menningarnæturpottinum á bilinu 100.000-500.000 krónur fyrir þau sem vilja skipuleggja fjölbreytta og skemmtilega viðburði. Sjá nánar á reykjavik.is
2 0
1 vor einem Monat
Í ár flaggar Reykjavíkurborg regnbogafánum í tilefni af IDAHOBIT alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks og vekja þannig athygli á málefnum hinsegin fólks sem og fagna hinseginleikanum. 🏳️‍🌈✨
8 0
1 vor einem Monat
📢Við leitum að Reykvíkingi ársins 2024! ✨ Sendu ábendingu ásamt rökstuðningi á hugmynd@reykjavik.is. 📢 Aðeins koma til greina einstaklingar, sem hafa verið til fyrirmyndar eða sýnt af sér háttsemi eða atferli sem kemur Reykjavík og íbúum borgarinnar til góða á einhvern hátt. Mikael M. Rivera kennari í Rimaskóla hlaut titilinn 2023 fyrir að virkja nem­endur sem finna ekki sitt á­huga­svið í hefð­bundnum náms­greinum í skólanum. Frestur til 10. júní. Nánar á reykjavik.is
2 0
1 vor einem Monat